Heimsmarkmiðabókin

Markmið: 17

Samvinna um markmiðin

Markmið 17: Samvinna um markmiðin

Spurningar

  • Hvaða ábyrgð ber Ísland á því að það takist að uppfylla Heimsmarkmiðin í fátækari löndum?

Markmið 17: Samvinna um markmiðin

Áskorun

Hvaða samtök og aðila gætuð þið eða kirkjan ykkar farið í samstarf við til að reyna að ná að uppfylla Heimsmarkmiðin? Hvert af þeim markmiðum sem hér hefur verið fjallað um gætuð þið keppt að ná? Og hvernig væri þá framlag ykkar til þess? Hvernig er hægt að hjálpa kristnu fólki að sjá að þetta er hluti af köllun okkar?

Markmið 17: Samvinna um markmiðin

Bæn

Guð, þú sem ert móðir okkar og faðir, þú skapaðir okkur fyrir hvort annað, hjálpaðu okkur að sjá að við erum systkini. Fyrirgef okkur þegar við gleymum því og tendraðu systkinakærleikann í hjörtum okkar á ný. Gefðu að við getum gengið hönd í hönd mót bjartari framtíð. Tilkomi þitt ríki, láttu þitt ríki umvefja okkur. Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.

Close