Heimsmarkmiðabókin

Markmið: 12

Ábyrg neysla og framleiðsla

Markmið 12: Ábyrg neysla og framleiðsla

Spurningar

  • Þegar Ísraelsmenn fengu að borða manna, brauð af himnum, í eyðimörkinni var þeim sagt að safna saman eins miklu og þörf væri á til að mæta þörfum dagsins (2. Mósebók 16.15-18). Getur sú saga kennt okkur eitthvað um ábyrga neyslu?
  • Ræðið hvað ábyrg framleiðsla þýðir.

Markmið 12: Ábyrg neysla og framleiðsla

Áskorun

Er eitthvað sem þið getið gert til að hjálpa samfélaginu ykkar að verða sjálfbært í neyslu?

Markmið 12: Ábyrg neysla og framleiðsla

Bæn

Drottinn sem gætir okkar, gefðu að okkur skorti ekkert og kenndu okkur að sjá hvað við eigum. Hjálpaðu okkur að bera virðingu fyrir auðlindum, endurnýta og gefa gömlum hlutum nýtt líf. Takk fyrir allar þínar gjafir. Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.

Close