Heimsmarkmiðabókin

Markmið: 8

Góð atvinna og hagvöxtur

Markmið 8: Góð atvinna og hagvöxtur

Spurningar

  • Hvaða merkingu leggið þið í hugtakið „mannsæmandi“? Hvaða felur það í sér?
  • Sumir líta svo á að efnahagsvöxtur sé jákvæður fyrir samfélagið, aðrir segja hann vera vandamál. Hefur Biblían eitthvað um þetta að segja?

Markmið 8: Góð atvinna og hagvöxtur

Áskorun

Átt þú eitthvað sem er framleitt af þrælum? Hvað getur þú gert til að vinna gegn þrælahaldi og slæmum vinnuaðstæðum í þessu neysluhyggjusamfélagi sem við tilheyrum?

Markmið 8: Góð atvinna og hagvöxtur

Bæn

Jesús Kristur, bróðir okkar, þú sem gengur með okkur í öllum aðstæðum, gefðu að við getum öll fengið að nýta krafta okkar og hæfileika. Gefðu að við fáum að starfa, án þvingunar, og að við njótum starfa okkar. Gefðu vöxt þar sem hans er þörf og kenndu okkur að þakka og vera nægjusöm. Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.

Close