Heimsmarkmiðabókin

Markmið: 14

Líf í vatni

Markmið 14: Líf í vatni

Spurningar

  • Versin úr sálmi 104 hvetja okkur til að sýna lífi í vatni virðingu. Af hverju ætli þessi áhersla á virðingu fyrir náttúrunni fái ekki meiri athygli í starfi og boðun kirkna?
  • Hvernig geta kirkjur og samfélög sýnt í verki að þau virði og vilji vernda lífi í vatni?

Markmið 14: Líf í vatni

Áskorun

Hvernig getið þið breytt neyslu og venjum til að draga úr plastmengun í hafinu? Þekkið þið til fyrirtækja sem þið gætuð hvatt til að leggja sitt af mörkum til að draga úr plastmengun í hafinu?

Markmið 14: Líf í vatni

Bæn

Guð, þú sem þekkir leyndardóma djúpsins, fyrirgef okkur eyðilegginguna og mengunina. Gefðu okkur visku og ný tækifæri til að sýna lífinu í vatni virðingu. Frelsaðu hafið undan þeim erfiðleikum sem við höfum valdið og hjálpaðu okkur að bæta skaðann. Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.

Close