Vinnur einhver í þínu samfélagi að því að draga úr efnahagslegum ójöfnuði? Getur þú gert eitthvað til að styðja við það verkefni? Getur þú gert eitthvað til að auka umræðu um ójöfnuð í samfélaginu, á vinnustaðnum eða í skólanum þínum?
Previous NextElsku Jesús, þú ferð ekki í manngreiningarálit, gerðu okkur líkari þér. Gefðu okkur visku til að vilja deila. Gefðu að réttlæti verði sterkara afl en græðgi í lífi okkar og gefðu okkur hugrekki til að mæta hvort öðru þrátt fyrir allt sem aðskilur okkur. Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.
Previous