Heimsmarkmiðabókin

Markmið: 10

Aukinn jöfnuður

Markmið 10: Aukinn jöfnuður

Spurningar

  • Hvaða vandamálum veldur ójöfnuður samfélagi sem stefnir að því að vera sjálfbært?
  • Spámennirnir í Gamla testamentinu gagnrýndu valdhafa samtímans fyrir að byggja ríkidæmi sitt á ranglæti og misnotkun. Er það vandamál sem við stöndum frammi fyrir í dag?

Markmið 10: Aukinn jöfnuður

Áskorun

Vinnur einhver í þínu samfélagi að því að draga úr efnahagslegum ójöfnuði? Getur þú gert eitthvað til að styðja við það verkefni? Getur þú gert eitthvað til að auka umræðu um ójöfnuð í samfélaginu, á vinnustaðnum eða í skólanum þínum?

Markmið 10: Aukinn jöfnuður

Bæn

Elsku Jesús, þú ferð ekki í manngreiningarálit, gerðu okkur líkari þér. Gefðu okkur visku til að vilja deila. Gefðu að réttlæti verði sterkara afl en græðgi í lífi okkar og gefðu okkur hugrekki til að mæta hvort öðru þrátt fyrir allt sem aðskilur okkur. Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.

Close