Heimsmarkmiðabókin

Markmið: 13

Aðgerðir í loftslagsmálum

Markmið 13: Aðgerðir í loftslagsmálum

Spurningar

  • Hvernig getur trúin á Guð sem skapar hvatt okkur til að vinna að því að stöðva loftslagsbreytingar og undirbúa okkur undir afleiðingar þeirra?
  • Í Gamla testamentinu er regnboginn tákn um sáttmála milli Guðs og sköpunarverksins um að Guð muni ekki eyða sköpunarverkinu. Hefur þessi trú eitthvert gildi í dag?

Markmið 13: Aðgerðir í loftslagsmálum

Áskorun

Markmið 13: Aðgerðir í loftslagsmálum

Bæn

Guð, við sjáum að sköpunarverkið þitt sligast vegna framgöngu okkar. Fyrirgefðu okkur og hjálpaðu okkur að snúa við blaðinu, jafnvel þó það verði okkur dýrkeypt. Öll sköpunin þráir að jörðin lifi og sé heilbrigð. Styrktu okkur í voninni og baráttunni. Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.

Close