Heimsmarkmiðabókin

Markmið: 11

Sjálfbærar borgir og samfélög

Markmið 11: Sjálfbærar borgir og samfélög

Spurningar

  • Hafa þessi ólíku sjónarmið varðandi borgir einhverja stoð í samtíma okkar?
  • Er eitthvað við borgir sem ýtir undir mismunun milli fólks?
  • Hvernig getur vonin um hina nýju Jerúsalem veitt okkur innblástur til að vinna að sjálfbærum borgum og samfélögum?

Markmið 11: Sjálfbærar borgir og samfélög

Áskorun

Leggur stjórnmálafólk í þínu sveitarfélagi áherslu á sjálfbæra þróun? Getur þú haft áhrif á þau, reynt að hvetja þau og efla?

Markmið 11: Sjálfbærar borgir og samfélög

Bæn

Heilagi andi, þú ert til staðar þar sem fólk mætist, á götum og torgum, í gleði og sorg. Hjálpaðu okkur að gera borgir og bæi að öruggum stöðum fyrir alla. Gefðu að plöntur, tré og von grói og blómstri þar sem við búum. Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.

Close