Heimsmarkmiðabókin

Markmið: 3

Heilsa og vellíðan

Markmið 3: Heilsa og vellíðan

Spurningar

  • Ræðið það sjónarmið að í Biblíunni sé heilsa heildrænt fyrirbæri sem snúist sérstaklega um tengsl.
  • Í alþjóðlegu samstarfi kirkna er réttur til heilbrigðis (e. health justice) mikilvægt viðfangsefni. Skiptir það máli í okkar samfélagi?

Markmið 3: Heilsa og vellíðan

Áskorun

Fólk á flótta glímir gjarnan við fjölbreytt vandamál sem fylgja því að hafa ekki fullnægjandi aðgang að heilbrigðisþjónustu. Detta ykkur í hug fleiri hópar, jafnvel í ykkar samfélagi, sem standa einnig frammi fyrir vandamálum sem tengjast heilsu og vellíðan? Er eitthvað sem þið getið gert til að hjálpa við að bæta aðstæður þeirra?

Markmið 3: Heilsa og vellíðan

Bæn

Heilagi andi, þú sem fyllir okkur lífi, við biðjum fyrir öllum sem lifa með verkjum og takast á við lífsógnandi sjúkdóma. Kenndu okkur að deila von, huggun og heilbrigðisþjónustu. Takk fyrir allt sem styrkir líf og heilsu. Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.

Close