Fólk á flótta glímir gjarnan við fjölbreytt vandamál sem fylgja því að hafa ekki fullnægjandi aðgang að heilbrigðisþjónustu. Detta ykkur í hug fleiri hópar, jafnvel í ykkar samfélagi, sem standa einnig frammi fyrir vandamálum sem tengjast heilsu og vellíðan? Er eitthvað sem þið getið gert til að hjálpa við að bæta aðstæður þeirra?
Previous NextHeilagi andi, þú sem fyllir okkur lífi, við biðjum fyrir öllum sem lifa með verkjum og takast á við lífsógnandi sjúkdóma. Kenndu okkur að deila von, huggun og heilbrigðisþjónustu. Takk fyrir allt sem styrkir líf og heilsu. Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.
Previous