Heimsmarkmiðabókin

Markmið: 7

Sjálfbær orka

Markmið 7: Sjálfbær orka

Spurningar

  • Hvenær er orka hrein og sjálfbær?
  • Hvað þarf að gerast svo að við getum sagt að allir hafi jafnan aðgang að sjálfbærri orku?

Markmið 7: Sjálfbær orka

Áskorun

Getið þið gert eitthvað til að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis í ykkar samfélagi eða fjölskyldu? Getið þið gert eitthvað til að hjálpa sveitarfélaginu ykkar að nýta sjálfbæra orku í meiri mæli?

Markmið 7: Sjálfbær orka

Bæn

Guð, þú sem leyfir okkur að njóta orkunnar sem býr í sköpunarverkinu, dynjandi fossa og geisla sólarinnar sem gefa líf og yl, hjálpaðu okkur að nýta orku þeirra svo að hún komi öllum til góða. Kenndu okkur að fara vel með gjafir náttúrunnar. Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.

Close