Heimsmarkmiðabókin

Markmið: 9

Nýsköpun og uppbygging

Markmið 9: Nýsköpun og uppbygging

Spurningar

  • Veistu um dæmi þess að endurnýjun hafi leitt af sér jákvæða umbreytingu fyrir samfélag? Hvað einkennir slíka endurnýjun?
  • Hvernig mynduð þið lýsa góðum og sjálfbærum innviðum?

Markmið 9: Nýsköpun og uppbygging

Áskorun

Heimurinn hefur þróast fyrir tilstuðlan lítilla og stórra uppfinninga sem hafa komið hvaðanæfa að. Átt þú einhverjar hugmyndir sem gætu leyst vandamál eða gert samfélagið betra? Veistu um einhverja sem vinna að nýsköpun sem geta hjálpað okkur að gera samfélagið sjálfbært?

Markmið 9: Nýsköpun og uppbygging

Bæn

Helgi andi, veittu okkur innblástur svo að við getum fundið leiðir til að láta hæfileika okkar og hugmyndir gagnast samfélaginu. Hjálpaðu okkur að byggja brýr og brjóta niður múra svo að við mannfólkið getum sameinast um að hlúa hvert að öðru og sköpunarverkinu öllu. Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.

Close