Hvernig getum við fylgt boði Jesú um að fæða þau fátæku en gert það á hátt sem varðveitir reisn þeirra sem þiggja og styrkir um leið möguleika þeirra til að brauðfæða sig sjálf?
Previous NextJesús Kristur, lífsins brauð, haltu okkur frá ranglæti. Jörðin er þín, kenndu okkur að yrkja hana af visku og varfærni. Gefðu að við séum viljug að deila voru daglega brauði. Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.
Previous