Heimsmarkmiðabókin

Markmið: 4

Menntun fyrir alla

Markmið 4: Menntun fyrir alla

Spurningar

  • Hvað hefur Biblían að segja um það hvað felist í góðri menntun?
  • Ræðið það sjónarmið að þegar barni sé meinað að mennta sig sé verið að útiloka það frá gæðum samfélagsins.

Markmið 4: Menntun fyrir alla

Áskorun

Hvernig getið þið lagt ykkar að mörkum til að fleiri kynnist Heimsmarkmiðunum? Getið þið hjálpað til við að fræða fólk um Heimsmarkmiðin í kirkjunni, skóla, vinnustað eða í samfélaginu ykkar?

Markmið 4: Menntun fyrir alla

Bæn

Guð, þú sem ert uppspretta allrar visku, hjálpaðu okkur að deila því sem við vitum. Gefðu að öll börn fái að leika og læra, opnaðu augu okkar og hjarta svo að við finnum rétta veginn í þessum magnaða en stundum ógnvekjandi heimi. Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.

Close