Heimsmarkmiðabókin

Markmið: 1

Engin fátækt

Markmið 1: Engin fátækt

Spurningar

  • „Fátæka hafið þið jafnan hjá ykkur“, hvað hafa þessi orð Jesú og túlkunin hér að ofan að segja um samskipti ríkra og fátækra ríkja? En hvað hafa þau að segja um samfélagið þitt?
  • Í Biblíunni er bæði fjallað um fátækt sem fordæmi til að fylgja (sbr. sælir eru fátækir...) en einnig sem óverðskuldaða neyð. Er hægt að halda í bæði sjónarmiðin?

Markmið 1: Engin fátækt

Áskorun

Er fátækt vandamál í þínu samfélagi?  Er eitthvað sem þið getið gert til að læra meira um vandann og til að hjálpa samfélaginu að vinna bug á fátækt?

Markmið 1: Engin fátækt

Bæn

Guð sem gefur allar góðar gjafir,   hjálpaðu okkur að deila svo enginn líði skort,  hálpaðu okkur að bjóða fólki inn svo enginn sé útundan.  Sýndu okkur að við erum öll þín elskuðu börn.  Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.

Close