Heimsmarkmiðabókin

Markmið: 6

Hreint vatn og hreinlætisaðstaða

Markmið 6: Hreint vatn og hreinlætisaðstaða

Spurningar

  • Hvernig getum við rökstutt rétt fólks til aðgangs að hreinu vatni út frá siðferðilegum og trúarlegum forsendum.

Markmið 6: Hreint vatn og hreinlætisaðstaða

Áskorun

Að tryggja fólki aðgang að hreinu vatni og góðri hreinlætisaðstöðu er mikilvægt fyrir þróun samfélaga. Ef stjórnmálafólk finnur fyrir þrýstingi heima fyrir til að ræða ákveðin málefni er líklegra að það láti af því verða á alþjóðavettvangi. Getum við gert eitthvað til að auka umræðu um þetta Heimsmarkmið?

Markmið 6: Hreint vatn og hreinlætisaðstaða

Bæn

Jesús Kristur sem gafst okkur lifandi vatn: Gefðu að okkur þyrsti í réttlæti og svalaðu þorsta okkar. Kenndu okkur að skapa framtíð þar sem allir geta lifað verðugu lífi. Allt og allir hvíla í faðmi þínum Guð. Amen.

Close