Heimsmarkmiðabókin

Hvað kristin trú hefur að segja um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Velkomin á vefsíðu Heimsmakmiðabókarinnar. Hér er að finna texta og efni um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem nýta má í safnaðarstarfi, eða til eigin uppbyggingar. Njótið!